Æfingaleikur við Narfa á fimmtudagskvöld

Mér sýndist á narfavefnum hjá Sigga Sig. að meistaraflokkurinn okkar hefði óskað eftir aðstoð narfamanna við upprifjun í íshokkí. Gaman verður að sjá hvort þessi kennslustund dugir okkar mönnum til sigurs um helgina gegn Birninum hér í Skautahöllinni á Akureyri (0;