Æfingabúðir SA hefjast í fyrramálið

Æfingabúðir SA hefjast í fyrramálið en æfingar verða allann daginn bæði hjá Hokkídeild og Listhlaupadeild. Þá verða deildirnar með sameiginlegar byrjendaæfingar sem verða milli 16.20 og 17.00.

Hérna má finna dagskrá æfingabúðanna hjá LSA og hérna hjá Hokkídeild.

Gleðilegt skautatímabil :)