Aðventumótið

Jæja. Byrjum nýtt mót í kvöld og nær það yfir 4 næstu kvöld.  Ætlum að poppa þetta svolítið upp og draga í lið.  Reglur eru einfaldar. Jafntefli leyfð. Fyrst telja stig, næst endar og loks steinar. Aldrei að vita nema gjaldkerinn splæsi í einhver verðlaun.