Aðalfundur Krulludeildar


Aðalfundur Krulludeildar verður haldinn í Skautahöllinni á Akureyri mánudagskvöldið 21. maí kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum deildarinnar. 

Krullufólk sem hefur áhuga á að gefa kost á sér í stjórn deildarinnar er beðið um að hafa samband við formann.