Aðalfundur foreldrafélags LSA

🌸 AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGSINS 🌸
Boðað er til aðalfundar foreldrafélagsins miðvikudagskvöldið 23. október kl. 19:30 í fundarherbergi skautahallarinnar.
Efni fundar:
1. Farið yfir starfið
2. Reikningar félagsins
3. Kosning stjórnar
4. Fatnaður: ný skautaföt rædd og sýnd
5. Önnur mál

Við hvetjum alla foreldra til að mæta 😁

Kveðja Stjórn foreldrafélagsins
Magga, Inga Magga, Hugrún, Harpa og Ingibjörg.