4.hópur

Kæru skautarar og forráðamenn

Mánudaginn 22. október ætlum við að gera okkur glaðan dag. Við ætlum því að biðja ykkur, skautarana í 4. hóp, að mæta í einhverju rauðu. Á æfingunni ætlum við svo að fara í leiki á ísnum og hafa gaman.

Ykkar þjálfarar,
Karen Björk, Mía & Ólöf María