4.fl. á leið suður

Í dag kl. 14.30 er mæting við Skautahöllina hjá 4.fl. strákunum og lagt verður af stað kl.15 til þáttöku í 1. hluta íslandsmótsins hjá þeim og fer þessi hluti fram í Egilshöll. Við óskum strákunum góðrar og ánægjulegrar ferðar og sendum þeim bestu óskir um gott gengi