4. flokksmót í Egilshöll um helgina

Það er mikið um að vera í hokkí um helgina því 4. flokkur fer suður til keppni í Egilshöll og verður farið af stað frá skautahöllinni kl 12.30 (mæting 12.00) á föstudag með rútu og þeir taka megnið af 5. flokki með sem B lið. Reikna má með að komið verði til baka um kvöldmatarleitið á sunnudag. Dagskráin er hér