3. flokkur: Einn sigur og þrjú töp

Frá móti í 4. flokki 2010.
Frá móti í 4. flokki 2010.


Helgarmót í 3. flokki á Íslandsmótinu í íshokkí fór fram í Laugardalnum um liðna helgi.

Það var heldur á brattan að sækja hjá okkar liði, en krakkarnir unnu einn leik og töpuðu þremur. Hér eru úrslit allra leikja um helgina: 

SR - Björninn 3 - 6
SR- SA 3 - 4
Björninn- SA 12 - 2
SR - Björninn 7 - 5
SR - SA 4 - 2
Björninn - SA 8 - 5


SA er í þriðja sæti í deildinni með 8 stig eftir 8 leiki, hafa unnið tvo leiki, auk eins sigurs í framlengingu. 

Staðan í deildinni (ÍHÍ)
Úrslit allra leikja (ÍHÍ)