12.12.2010			
	
	
				Evrópumótinu í krullu lauk í Champery í Sviss í gær. 
Hér verður ekki skýrt frá úrslitum - fyrir þá lesendur sem ekki vita - því hægt er að horfa á úrslitaleiki mótsins ásamt brotum úr öðrum leikjum á vef Alþjóða krullusambandsins, WCF. Sjá tengil hér að neðan - neðst á þeirri síðu eru tenglar á myndbönd frá mótinu.