Kæru foreldrar/forráðamenn A og B keppenda hjá LSA.
 Helgina 26.-28. febrúar verður haldið Íslandsmót barna og unglinga ÍSS hér í Skautahöllinni á Akureyri.  
Mótið er fyrir alla A og B keppendur í öllum aldursflokkum hjá SA, SR og Birninum. (sjá nánar á 
www.skautasamband.is) . 
Þar sem mótið er haldið hér norðan heiða er það okkar að sjá um að manna ýmsar stöður á mótinu og er með þessum pósti verið að óska eftir ykkar hjálp við það.  Okkur vantar starfsfólk í eftirtaldar stöður: 
Hliðverðir: 3, þurfa að vera 2 í einu. 
Tónlistarstjórar: 2-3  
Kynnir: amk. 1,  
Videoupptökumaður: 2-3 sem geta skip mótinu á milli sín. 
á 
www.skautasamband.is > Mót >  Handbók v/framkvæmd móta á vegum ÍSS bls 13-15  má finna nánari lýsingu á því hvað felst í þessum störfum. 
með von um góðar undirtektir
fh. LSA 
Hulda Björg Kristjánsdóttir 
huldabk@btnet.is