Akureyrarmótið hefst 27.september
																					
	
        
		
	
			
					07.09.2010			
	
	
				Fyrsta mót tímabilsins hefst mánudaginn 27. september. Liðsstjórar eru beðnir að tilkynna lið sín sem fyrst til að auðvelda undirbúning. Þeir sem eru ekki komnir í lið geta sent póst á Hallgrím formann hallgrimur@isl.is og látið vita.