Karfan er tóm.
| Þjálfunarbúði fyrir Senior Landsliðið (Camp) | ||
| Jón Trausti Guðmundsson | GK | SR |
| Birgir Örn Sveinsson | GK | SR |
| Gunnlaugur Björnsson | GK | Narfi |
| Guðmundur B. Ingólfsson | D | Björninn |
| Elvar Jónsteinsson | D | Narfi |
| Ingvar Þór Jónsson | D | SR |
| Guðmundur Björgvinsson | D | SR |
| Kári Valsson | D | SR |
| Þórhallur Viðarsson | D | SR |
| Björn Már Jakobsson | D | SA |
| Birkir Arnarsson | D | SA |
| Sigurður Sveinn Sigurðarsson | F | Narfi |
| Daði Örn Heimisson | F | Björninn |
| Brynjar Þórðarsson | F | Björninn |
| Hrólfur M. Gíslason | F | Björninn |
| Jhonn Freyr Aikmann | F | Björninn |
| Stefán Hrafnsson | F | SR |
| Helgi Páll Þórirsson | F | SR |
| Árni Valdi Bernhöft | F | SR |
| Gauti Þormóðsson | F | SR |
| Steinar Páll Veigarsson | F | SR |
| Úlfar Andrésson | F | SR |
| Arnþór Bjarnasson | F | SA |
| Clark Alexander McCormick | F | SA |
| Jón B Gíslason | F | SA |
| Jón Ingi Hallgrímsson | F | SA |
| Rúnar Rúnarsson | F | DK |
| Jónas Breki Magnússon | F | DK |
| Emil Alengard | F | SW |
| Daniel Eriksson | F | SW |
| Patrik Eriksson | D | SW |
| Æfingar verða á Akureyri 11.og 12. Mars 2005 | ||
| Mæting kl 20:00 Skautahöllinni Akureyri. | ||
| Föstudag 11.03.2005: Ísæfing Kl: 21:15 til kl 23:00 | ||
| Laugardag 12.03.2005: Ísæfing kl: 06:50 til 07:50 | ||
Gústi danski leikmaður S.R. varð fyrir því óhappi að fá pökkinn í andlitið í leiknum gegn birninum síðastliðinn þriðjudag. Hér má sá viðtal við gústa sem kom í íþróttarfréttum stöðvar 2. javascript:OpenTvItem('http://media.gagna.net/uskefnistod2/clips/2005_03/1838/klipp3.wmv');
Íslandsmót barna og unglinga var haldið í skautahöllinni í Laugardalnum núna um helgina 26.-27. febrúar. SA-stelpurnar stóðu sig frábærlega eins og venjulega og tóku heim með sér 6 gull, 3 silfur og 3 brons! Sannarlegur stórsigur hjá okkur. Til hamingju stelpur!
IHI hefur dæmt leikmann Narfa, Heiðar Gest Smárasonar í tveggja leikja bann vegna atviks sem á átti sér stað í leik Narfa gegn Birninum um daginn. Hægt er að lesa um dóminn á heimasíðu ihi.is.Einnig hefur heyrst að útsendarar liða í ensku úrvalsdeildinni séu á höttunum eftir þessum snjalla "sparkmanni" og þykir ekki ólíklegt að Heiðar Gestur leggji skautana á hilluna, og taki upp knattspyrnuiðkun í landi tes og kexkakna.
SA vann seinni leikinn við Björninn í morgunn. Leikurinn var í járnum allann tímann en okkar menn lentu þó aldrei undir eins og í gær og tókst með skynsamlegum leik og frábærri markvörslu að tryggja sigur. Eftir þessar viðureignir á Björninn ekki möguleika á að lenda ofar en í 3. sæti.
Björninn-SA 2-3 (0-0/0-1/2-3)
Mörk S.A. Tibor Tatar 2 og Björn Már (1). Mörkin þóttu öll sérstaklega falleg og þá sérstaklega þrumufleygur Bjössa frá bláu línunni í sammarann