Skautahöllin opin um verslunnarmannahelgina
31.07.2008
Skautdiskó verður föstudagskvöldið 1. ágúst milli kl. 19:00 - 22:00.
Sunnudaginn 3. ágúst verður opið milli kl. 13:00 og 17:00.
Skautdiskó verður föstudagskvöldið 1. ágúst milli kl. 19:00 - 22:00.
Sunnudaginn 3. ágúst verður opið milli kl. 13:00 og 17:00.
Ég týndi skautapilsinu mínu í skautahöllinni í síðustu viku. Það er svart með gylltu munstri. EF þú hefur fundið það vinsamlegast hafðu samband við mig. Kv. Diljá sími 8435255
Átt þú skauta til að selja mér? Vantar skauta númer 240, ef þú lumar á pari og vilt losna við það endilega hafðu samband við Jóhönnu í síma 663-2879 eða á johannasig@penninn.is.
Einhverjir ístímar eru lausir á meðan á æfingabúðunum stendur. Seljum klukkutímann fyrir iðkendur í SA á að lágmarki 6000, annars 500 kall á mann. Hafið samband við Vidda s. 864-7464. Hér má sjá stundatöflu næstu fjöggurra vikna.