Einkatímar hjá Margaret og Körlu
29.07.2008
Margaret og Karla vildu koma því á framfæri að þær munu bjóða þeim sem áhuga hafa upp á einkatíma þessar tvær vikur sem þær eru hjá okkur.
Átt þú skauta til að selja mér? Vantar skauta númer 240, ef þú lumar á pari og vilt losna við það endilega hafðu samband við Jóhönnu í síma 663-2879 eða á johannasig@penninn.is.
Einhverjir ístímar eru lausir á meðan á æfingabúðunum stendur. Seljum klukkutímann fyrir iðkendur í SA á að lágmarki 6000, annars 500 kall á mann. Hafið samband við Vidda s. 864-7464. Hér má sjá stundatöflu næstu fjöggurra vikna.