Karfan er tóm.
Laugardaginn 15. nóvember hefst námskeið á Bjargi hjá Hóffu fyrir 4. 5. 6. og 7. hóp. Tímarnir verða til að byrja með á laugardögum. Þessir tímar verða í svipuðum dúr og tímarnir í æfingabúðunum þ.e. blanda af þoli og þreki, s.s. pallatímar, stöðvaþjálfun, teygjur o.s.frv.
Kæru foreldrar og forráðamenn barna í 1 og 2 hópi. Miðvikudaginn 19. nóvember verður foreldrafundur í fundarherberginu á annarri hæð í Skautahöllinni, þar sem fjallað verður um skautaveturinn og ýmislegt honum tengt. Fundurinn verður á meðan æfing barnanna er s.s. á milli 17:10-18:10, allir hjartanlega velkomnir.
kær kveðja
Stjórn Listhlaupadeildar
Nýliðarnir í Ullevål að slá í gegn. Ullevål og Fífur í undanúrslit með Görpum og Víkingum.