Upplýsingar vegna jólasýningar yngri flokka - 1. 2. og 3. hópur
15.12.2008
Upplýsingarblað sem iðkendur 1. 2. og 3. hóps fengu með sér heim miðvikudaginn 3. des.
ATH. KERTAPENING VANTAR STRAX:
Þeir sem ekki eru búnir að skila af sér kertapeningum eru beðnir að gera það strax eða fyrir mánudaginn 15. des.
Allý > s- 8955804
SKAUTAPEYSUR:
Vegna skorts á peysum koma engar skautapeysur í ár .
Allý :-)
Óskað er eftir tilnefningum um krullumann/konu ársins 2008. Senda skal tilnefningar á netfangið hallgrimur@isl.is sem allra fyrst.
Fyrir þá sem eiga eftir að greiða æfingargjöld eða vilja spyrja út í æfingagjöldin, þá mun Ollý gjaldkeri og formaður Hokkídeildar SA verða inn í skautahöll á fimmtudaginn 11 desember milli 16 og 17 á æfingatíma byrjenda. Hún mun taka við greiðslum og svara spurningum.