Pressan birtir skondna frétt af "þverskurði íslenskra karlmanna"

Landslið Íslands í krullu 2007 er notað af nýnasistum á bandarískum spjallvef sem dæmi um þverskurð hins íslenska, lítt blandaða, hvíta kynstofns.

Grunnpróf Junior A og Novice A falla niður

Eftirfarandi tilkynning barst frá Skautasambandi Íslands í dag.


Vegna aðstæðna sem skapast hafa með tilkomu gos í Eyjafjallajökli hefur verið tekin sú ákvörðun um að fella niður Grunnpróf ÍSS sem áttu að fara fram 19 og 20 apríl.
 
Okkur, þ.e.a.s. mér og Mariu Mclean þykir báðum leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun.
 
Við höfum rætt um möguleikann á því að prófin verði þreytt í síðustu viku ágúst mánaðar.  Nánari tilkynning þar um verður gefin út síðar.
 
m.b.kv.
June Eva Clark

Vantar aðstoð foreldra í grunnprófinu á morgun

Okkur vantar enn 6 sjálfboðaliða til að taka að sér klefavörslu og tónlistarstjórnun í grunnprófinu á morgun. Þeir semhafa tök á vinsamlegast hafið samband við hildajana@gmail.com Hér má sjá á hvaða tíma hvað vantar.

Bikarmót 765

Kominn ný nánari dagskrá með liðaskipan og fleiru.  sjá hér 765 Bikarmót DAGSKRÁ

ATH það eru þrír flipar í skjalinu sjá neðst í skjalinu.

MONDOR SKAUTABUXUR

Var að fá nokkrar MONDOR skautabuxur þið sem að þurfið nýjar buxur fyrir æfingabúðirnar þá er tilvalið að ath. um þær núna á meðan þær eru til, svo koma þær ekki aftur fyrr en í haust,  þær sem voru að byðja um buxur á síðasta móti  eru beðnar að hafa samband og nálgast þær sem fyrst..

kv. Allý - 8955804 / allyha@simnet.is

Grunnprófin á sunnudag

Þá fer að styttast í grunnprófin sem verða á sunnudag. ÍSS hefur nú þegar dregið um grunnprófsmynstur í þeim flokkum þar sem það á við og má sjá það ásamt tímatöflu nánar hér.

Gosið truflar krullumót

Gosmökkurinn frá Eyjafjallajökli hefur haft áhrif víða eins og fram hefur komið í fréttum. Krullufólk á leið á mót hefur orðið fyrir barðinu á ástandinu.

SA stelpur Íslandsmeistarar 2010

Í kvöld unnu SA stúlkur Björninn 0 - 4 í síðasta leik úrslitakeppninnar og hafa því unnið tvo leiki og eru þar með  ÍSLANDSMEISTARAR 2010.  (O:  Umfjöllun á ruv.is er hér. 

Æfingar falla niður á laugardag og sunnudag

Æfingar á laugardag og sunnudagsmorgun falla niður hjá öllum flokkum vegna hokkímóts. Æfingar á sunnudagskvöldið verða notaðar í grunnpróf ÍSS sem fram fer frá kl. 13-20. Sjá aðra frétt.

Vorsýning LSA 2010 sunnudaginn 25. apríl kl. 17:30

Upplýsingar varðandi Vorsýningu LSA 2010.

Búningaupplýsingar neðst í frétt.