Valkyrjur - SR - leik lokið: 4 - 1
Nú stendur yfir seinni viðureign Valkyrja og SR þessa helgina og nú er um að ræða miklu jafnari viðureign en í gær. Nú þegar 2. lota er hálfnuð er staðan enn 0 - 0 en þó eru Valkyrjur mun meira í sókn, en SR-konur verjast vel. Töluverð barátta er í báðum liðum og leikurinn er skemmtilegur og miðað við lætin þá hlýtur að fara að draga til tíðinda.
MARK! Díana Björgvinsdóttir kemur Valkyrjum yfir á 32:08 með aðstoð frá Hrund Thorlacius.... og svo annað mark...