20.01.2016
Ásynjur tryggðu sér í gærkvöld deildarmeistaratitilinn í Hertz deild kvenna þegar höfðu sigurorð af Ynjum í vítakeppni eftir 5-5 jafntefli í venjulegum leiktíma. Það er synd að þessi lið mætast ekki oftar í vetur en áhorfendur urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum í gærkvöld, ekki frekar en áður í þessu skemmtilega einvígi tveggja bestu liða landsins.
19.01.2016
Þær stöllur Rebekka og Ísold eru komnar til Belgrad til að keppa á Skate Helena en það er mót í mótaröð European Criterium.
18.01.2016
Ásynjur taka á móti Ynjum annað kvöld, þriðjudagskvöldið 19. janúar kl 19.30. Leikurinn er toppslagur þar sem Ásynjur eru efstar í deildinni en Ynjur fylgja fast á hæla þeim og þurfa nauðsynlega á sigri að halda til þess að eiga möguleika deildarmeistaratitlinum en þurfa einnig að treysta á hagstæð úrslit úr síðustu leikjunum.
18.01.2016
Um helgina fór fram annað mótið af þremur sem telja til Íslandsmótsins í 4. flokki í Skautahöllinni á Akureyri. Lið SA sigraði í öllum sínum leikjum í mótinu og hafa unnið 7 af 8 leikjum í Íslandsmótinu.
17.01.2016
Hér er að finna dagskrána hjá listhlaupadeildinni dagana 18.-23. janúar
17.01.2016
Það er líka hægt að skoða myndbönd af mótinu á YouTube í hærri upplausn.
17.01.2016
Leikir laugardagsins og sunnudagsins voru sendir út bæði á SATV og YouTube og upptökur eru komnar á vimeo.
16.01.2016
Gimli-mótið 2016 hófst sl. mánudag.
16.01.2016
Áramótamótið 2015 fór fram miðvikudaginn 30. desember.
16.01.2016
Krullumaður ársins hefur verið valinn árlega frá 2004 og á síðari árum hefur einnig verið valin Krullukona ársins. Í kjöri voru allir sem tekið höfðu þátt í helstu aðalmótunum á vegum deildarinnar og krullunefndar ÍSÍ. Að þessu sinni var það stjórn félagsins sem kaus Krullufólk ársins