Karfan er tóm.
Ynjur og Ásynjur eigast við í háspennuleik nú í kvöld í Hertz-deild kvenna og mun líklegast skera úr um hvort liðið hampar deildarmeistaratitlinum. Leikurinn hefst kl 19.45 og það er frítt inn. Ynjur eru í efsta sæti deildarinnar með 32 stig, tveimur stigum meira en Ásynjur en þetta er síðasti leikur liðann fyrir úrslitakeppnina sem hefst næskomandi þriðjudag.