Meistaraflokkur.

Einhverjar mannabreytingar verða á liðinu fyrir komandi leiktíð, þ.e.a.s. menn að leggja skautana á hilluna, eða halda út til náms. En maður kemur í manns stað og allt það og verða þeir kynntir síðar. Einnig er leit hafin af eftirmanni Josh Gribben sem þjálfaði meistaraflokkinn í fyrra.

Fleiri ítarlegri fréttir um allt þetta mun koma síðar.

Áfram S.A.!