30.03.2010			
	
	
				Audrey Freyja kemur sem gestaþjálfari í páskaæfingabúðirnar okkar dagana 31. mars til 2. apríl. Ef áhugi er fyrir hendi þá getur hún boðið upp á einkatíma fyrir þá sem það kjósa þessa daga. Hafið samband við Audrey með tölvupósti (audreyfreyja@gmail.com) til að panta tíma.