Karfan er tóm.
Fjögur lið mættu til leiks í fyrstu umferðinni í tvímenningi (Mixed Doubles) í gær.
Liðin sem skráð eru til leiks (hægt að bæta inn varamönnum síðar eftir þörfum):
A: Ragnar Jón Ragnarsson og Jens Kristinn Gíslason
B: Davíð Valsson og Tom McPherson
C: Hallgrímur Valsson og Sigfús Sigfússon
D: Hannela Matthíasdóttir og Haraldur Ingólfsson
Báðir leikir fyrstu umferðar urðu jafnir og spennandi og unnust með einu stigi. Lið A og D áttust við og hins vegar B og C.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | S | |
| A | 2 | 3 | 3 | 8 | |||||
| D | 3 | 1 | 1 | 2 | 2 | 9 |
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | S | |
| B | 1 | 3 | 2 | 1 | 7 | ||||
| C | 1 | 4 | 2 | 1 | 8 |
Önnur umferð mótsins fer fram miðvikudagskvöldið 26. október. Þá eigast við A og B annars vegar og D og C hins vegar.