Nú hafa SRingar boðið 5., 6. og 7.flokknum okkar til barnamóts helgina 8. og 9. apríl næstkomandi. Því er áríðandi að þeir iðkendur sem ætla að fara tilkynni þáttöku hið allra fyrsta svo hægt sé að finna gistingu og gera aðrar ráðstafanir því fyrirvarinn er stuttur og hlutirnir þurfa því að gerast hratt í þetta sinn. Í grófum dráttum verður þetta með svipuðu sniði og venjulega, þ.e. farið uppúr hágegi á föstudag og komið til baka seinnipart sunnudags. Dagskráin verður sett hér inn um leið og hún verður tilbúin til birtingar. Tilkynningu um þáttöku á að senda á
baejarv@centrum.is Kveðja......Stjórnin