Karfan er tóm.
Kvennalandslið Íslands í íshokkí hefur keppni á morgun, laugardag, á heimsmeistaramótinu í II deild B sem fram fer í Valdemoro á Spáni. Fyrsti leikur liðsins er gegn heimaliði Spánar og hefst leikurinn kl. 19.15 á íslenskum tíma en beina útsendingu frá leiknum má finna hér.
Liðin í riðlinum auk Íslands eru: Spánn, Nýja Sjáland, Rúmenía, Tapei og Tyrkland.
Íslenska liðið lenti í 4. sæti í mótinu sem haldið var á Akureyri í fyrra en besti árangur liðsins er 3. sætið í þessari deild. Íslenska liðið hefur bætt við sig Söruh Smiley og Kolbrúni Garðarsdóttur frá því á mótinu í fyrra og eru því til alls líklegar á mótinu í ár. Hægt er að fylgjast með úrslitum liðsins á heimasíðu alþjóða Íshokkísambandsins hér. Og svo að sjálfsögðu á fésbókarsíðu liðsins.
SA eiga 15 leikmenn í liðinu í ár en þar að auki eru þær Kolbrún Garðarsdóttir og Herborg Rut Geirsdóttir sem aldar eru upp í félaginu með á mótinu en þær spila báðar erlendis. Fyrnefnd Kolbrún, Berglind Leifsdóttir, Alda Arnardsdóttir, April Orongan og Birta Þorbjörnsdóttir eru allar að taka þátt í sínu fyrsta heimsmeistaratmóti. Þjálfari liðsins er hinn gamalkunni Richard Tahtinen sem þjálfaði hjá Skautafélaginu á árunum 2013-2015 en aðstoðarþjálfari liðsins er formaður Skautafélagsins, Birna Baldursdóttir. Guðrún Blöndal er framkvæmdastýra liðsins og Hulda Sigurðardóttir tækjastjóri.
Liðsskipan Íslands 2018
|
Markmenn |
Lið |
|
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir |
Reykjavík |
|
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Framherjar |
Lið |
|
Alda Ólína Arnarsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
April Orongan |
Skautafélag Akureyrar |
|
Berglind Rós Leifsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir |
Vålerenga Ishockey |
|
Herborg Rut Geirsdóttir |
Sparta Warriors |
|
Kolbrún María Garðarsdóttir |
U16 Selects Academy Bandaríkin |
|
Kristín Ingadóttir |
Reykjavík |
|
Sarah Smiley |
Skautafélag Akureyrar |
|
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Sunna Björgvinsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Silvía Rán Björgvinsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Varnamenn |
Lið |
|
Arndís Eggerz |
Skautafélag Akureyrar |
|
Eva María Karvelsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Guðrún Marín Viðarsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Ragnhildur Kjartansdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Thelma María |
Skautafélag Akureyrar |
|
Teresa Regína Snorradóttir |
Skautafélag Akureyrar |
|
Karen Ósk Þórisdóttir |
Reykjavík |
|
Anna Sonja Ágústsdóttir |
Skautafélag Akureyrar |
Starfsfólk landslið Íslands:
|
Richard Tahtinen |
Þjálfari |
|
Birna Baldursdóttir |
Þjálfari |
|
Margét Ýr Prebensdóttir |
Sjúkraþjálfari |
|
Hulda Sigurðardóttir |
Tækjastjóri |
|
Guðrún Kristín Blöndal |
Liðsstjóri |