Frítt Byrjendanámskeið í Listhlaupi og Íshokkí 16.-19. ágúst

Frítt 4 daga byrjendanámskeið í Lishtlaupi og Íshokkí fyrir 4 ára og eldri verður haldið daganna 16.-19 ágúst. Allur búnaður er innifalinn og engin reynsla á skautum er nauðsynleg. Listhlaupa æfingarnar eru kl. 17:00-17:45 og íshokkí 17:45-18:30.

Mæting er 20 mín. fyrir fyrstu æfingu. Foreldrar barna 6 ára og yngri eru vinsalmegast beðnir um að vera á staðnum meðan á æfingu stendur.

Upplýsingar og skráning hjá umsjónarmönnum:

Listhlaup: Aldís Lilja Sigurðardóttir - aldisliljas@gmail.com

Íshokkí: Sarah Smiley - hockeysmiley@gmail.com