Árskort á alla leiki í Hertz-deildunum

Árskort
Árskort

Árskortin á leiki í meistaraflokkum kvenna og karla eru í sölu en hér. Gildir á heimaleiki SA í Hertz-deildum karla og kvenna tímabilið 2023/24. Kortið veitir aðgang að félagssal SA klst fyrir leik og í leikhléum þegar félagssalurinn verður klár. Kortið gildir ekki í úrslitakeppni.