Karfan er tóm.
Nú er lokið sex leikjum af tíu á NIAC hokkímótinu sem fram fer í Skautahöllinni um helgina.
Úrslit leikja:
| Valkyrjur - SA | 0-7 |
| Beaver Tails - Ice Bags | 3-0 |
| Reykjavík - Valkyrjur | 3-0 |
| Beaver Tails - SA | 0-2 |
| Ice Bags - Reykjavík | 2-4 |
| Valkyrjur - Beaver Tails | 1-2 |
Leikir síðdegis í dag, laugardag:
Kl. 16.00: SA - Ice Bags
Kl. 16.50: Reykjavík - Beaver Tails
Kl. 17.50: Ice Bags - Valkyrjur
Kl. 18.50: SA - Reykjavík
Mótinu lýkur með lokahófi í Pakkhúsinu sem hefst kl. 20.