Smá breyting á tímatöflu!
02.05.2006
Það hefur orðið smá breyting á tímatöflunni!!! Kynnið ykkur það.
Nú er skautatímabilinu hjá 4. flokki a, b og c lokið í bili! Við viljum þakka börnunum fyrir skemmtilegan vetur og vonumst eftir að sjá sem flesta og helst alla á næsta skautatímabili.
Kveðja frá Helgu, Audrey, Ástu, Heiðu, Eriku og stjórn listhlaupadeildarinnar!
Mánudagurinn 24. apríl
15-16: 2. flokkur (afís milli 16 og 17)
16-17: 1. flokkur
17-18: M flokkur
18-19: 3. flokkur S og H
Þriðjudagur 25. apríl
15-16: M og 1. flokkur (afís milli 16 og 17)
Frá miðvikudegi fram á sunnudag verða afísæfingar og koma þær bráðlega inn á síðuna!