Tími á Bjargi!
06.09.2006
Öllum iðkendum listhlaupadeildar 14 ára og eldri (árið gildir) er boðið að mæta, gegn vægu gjaldi, í Body Attack á Bjarg hjá Sólrúnu einkaþjálfara milli 17:30 og 18:30 alla miðvikudaga í vetur. Við hvetjum alla til að notfæra sér þessa tíma, þetta er bæði mjög skemmtilegt og frábær hreyfing! Látið vita af ykkur í afgreiðslu þar sem ykkur verður vísað á réttan stað, munið að láta vita að þið séuð frá listhlaupadeildinni. (Þið borgið fyrir tímana seinna)