The Cup is Coming Home!
Thursday night, the 24th, Meistara flk are to come at 2100 for scrimmage and to receive the medals and trophy!
Thursday night, the 24th, Meistara flk are to come at 2100 for scrimmage and to receive the medals and trophy!
Stjórn Listhlaupadeildar SA stendur fyrir fundi með foreldrum/forráðamönnum iðkenda í 3. eldri, 3. yngri, 4.5. og 6.hóp föstudaginn 25 apríl kl:18, í fundarherberginu í skautahöllinni. Fundarefnið er skautamaraþon sem haldið verður helgina 3.-4 maí, söfnun áheita vegna maraþonsins og skautabúðir sem verða í sumar.
Mjög mikilvægt er að sem flestir mæti
kv.
Hilda Jana Gísladóttir
Formaður Listhlaupadeildar SA
hildajana@gmail.com
Listhlaupadeild SA mun í sumar bjóða upp á æfingabúðir eins og síðastliðið sumar. Áætlaður tími er 21. júlí til 18. ágúst en þessi tímasetning er birt með fyrirvara. Öllum flokkum verður boðin þátttaka og koma frekari upplýsingar um fyrirkomulagið á næstu dögum.
Deildin mun halda skautamaraþon 3. -4. maí til styrktar æfingabúðunum og fá iðkendur bréf heim varðandi það á næstu dögum.