06.12.2006			
	
	
				Ég vil minna á að Ian skerpingasérfræðingur kemur á morgun að skerpa fyrir 3,4,5,M og U flokk.  Þeir sem skráðu sig koma með skautana inn í höll í síðasta lagi um hádegi á morgun, annars getur verið að hann nái ekki að skerpa!  Best að skilja skautana eftir undir bekkjum í klefa 3 og MUNA að merkja skautana vel!