Karfan er tóm.
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí mætir Tapei í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Valdemoro á Spáni. Ísland getur með sigri náð silfurverðlaunum á mótinu sem er þá besti árangur sem íslenska kvennalandsliðið hefur náð á stórmóti. Leikurinn hefst kl 12.00 og er í beinni útsendingu hér.