Karfan er tóm.
Fimmtudaginn 1. október verður haldinn foreldrafundur hjá Listhlaupadeildinni. Iveta verður á staðnum og getur svarað spurningum frá foreldrum.
Vetrarstarfið verður rætt, lokuninn í vor og fleira. Að loknum foreldrafundi tekur foreldrafélagið við keflinu og heldur árlegan aðalfund félagsins.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Kveðja stjórnin