02.02.2012
Í framhaldi af tapi Víkinga gegn SR nú í síðasta leik er mikið pælt og skrafað um möguleika félaganna þriggja til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í annari viku marsmánaðar komandi.
31.01.2012
Í kvöld kl. 19:30 mætast Víkingar og Skautafélag Reykjavíkur í gríðarlega mikilvægum leik, en þetta er aðeins í annað skiptið sem þessi lið mætast í vetur. Fyrri viðureign liðanna fór fram í september á síðasta ári þannig að það er óhætt að segja að það fyrir löngu orðið tímabært að þessi lið mætist aftur.
28.01.2012
Nú um helgina er Landslið ÍSS á NM 2012 að keppa á undirbúningsmóti fyrir Norðulandamótið.
28.01.2012
Betra er seint en aldrei!! Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega á RIG seinustu helgi. Þær komu með hingað heim ein gullverlaun, tvö silfur og eitt bronz. Úslit mótsins má sjá á http://skautafelag.is/list/gogn/RIG2012/html/index.htm
25.01.2012
Björninn og Skautafélag Akureyrar hafa komist að samkomulagi um að leikur Bjarnarins og Víkinga sem leika átti laugardaginn 28.01 verði leikinn föstudaginn 27.01.
25.01.2012
Björninn og Skautafélag Akureyrar hafa komist að samkomulagi um að leikur Bjarnarins og Víkinga sem leika átti laugardaginn 28.01 verði leikinn föstudaginn 27.01.
25.01.2012
Laugardaginn 28. janúar nk. ætlar foreldrafélagið að standa fyrir sundferð og pizzuáti í hópeflisskyni fyrir iðkendur í 1. - 5. flokki. Mæting í sund er kl. 16 og svo á Bryggjuna til að borða pizzur kl. 18. Hver og einn borgar fyrir sig í sundið sjálfur (flestir eiga sundkort) og svo þarf að hafa með sér 500 kr. til að borga fyrir pizzuhlaðborðið (foreldrafélagið greiðir restina).
23.01.2012
Ynjur og Ásynjur munu eigast við annað kvöld kl. 20,30 hér í Skautahöllinni. Ynjur hafa vaxið gífurlega í getu og menn (og konur) bíða spennt eftir að þær leggi eldra liðið þ.e. Ásynjur svo það er óhætt að lofa góðri skemmtun í Höllinni á þessum leik. ALLIR að mæta og hvetja sitt lið. ÁFRAM SA .......
22.01.2012
Ísland vann Kína með 5 mörkum gegn 1 og tryggði sér þar með sæti í 2. deild að ári.