Karfan er tóm.
Jæja, þá er Sarah mætt á svæðið og æfingar byrja á morgun hjá öllum flokkum. Smelltu á "lesa meira" til að sjá æfingatímana þennann fyrsta æfingadag. Ég set svo hér til hliðar í valmyndina nýja æfingatöflu sem tekur svo gildi á næsta laugardag og afísæfingatöflu sem tekur gildi 8.sept.
6. & 7.fl kl 17:00-17:55
Heflun 17:55
4. & 5. (+ Byrj. Kvenna) kl 18:05-19:00
Heflun 19:00
3.fl. (+ Lands. Kvenna) kl 19:10-20:50
Heflun 21:00
Meist 21:00-22:30