Karfan er tóm.
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA
Verður haldinn þriðjudaginn 23. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar.
Venjuleg aðalfundarstörf:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla um starfsemi deildarinnar á liðnu ári
3. Skýrsla um fjárhag deildarinnar og endurskoðaðir reikningar lagðir fram
4. Kosin deildarstjórn og tveir varamenn
5. Önnur mál er fram kunna að koma
Óskað er eftir a.m.k. tveimur nýjum fulltrúum í stjórn. Þeir sem hafa hug á því að bjóða sig fram í stjórnarsetu hjá LSA eru beðnir um að senda póst á sitjandi formann á formadur@listhlaup.is fyrir 20. maí nk.
ATH. Strax í kjölfar aðalfundar LSA mun foreldrafélag deildarinnar halda sinn aðalfund.