Ice Cup - 5. umferð

Fimmta umferð fer fram á laugardagsmorgni, fyrri leikir kl. 8:30 og seinni leikir kl. 11:00.

Ice Cup - 4. umferð

Fjórða umferð hófst kl. 14 með þremur leikjum, fjórir leikir kl. 16:30.

Ice Cup - 3. umferð

Þriðja umferð hófst kl. 8:30 í morgun með fjórum leikjum. Þrír leikir kl. 11:00.

Ice Cup - 2. umferð

Leikir 2. umferðar hefjast kl. 14:00 og 16:30, fyrst þrír leikir og síðan fjórir.

Ice Cup - myndir

Sigurgeir Haraldsson er ýmist á fullu að senda steina og sópa í leikjum með Skyttunum eða þá úti á svelli með myndavélina. Hellingur af myndum er nú í myndaalbúmi Ice Cup - smellið hér.

Ice Cup - úrslit 1. umferðar

Fjórir leikir fóru fram kl. 8:30 í morgun og þrír hófust kl. 11:00.

Ice Cup - dregið til fyrstu umferðar

Opnunarhóf Ice Cup fór fram í kvöld og tóks að venju ágætlega. Dregið var um það hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni. Myndir úr opnunarhófinu.

Maraþonið mæting 16:30

Mæting í skautahöllina til að taka þátt í maraþoni verður á laugardag klukkan 16:30 og byrjað að skauta á ísnum kl:17:00. Skautamaraþonið stendur í sólarhring!!

Aðalfundur Listhlaupadeildar SA

Hefur þú áhuga á því að kynna þér starf listhlaupadeildarinnar? eða jafnvel áhuga á því að bjóða þig fram til stjórnarsetu? Endilega mættu á aðalfund LSA, sem haldinn verður mánudaginn 5. maí klukkan 20:00 í fundarherberginu í skautahöllinni.

 

Ice Cup - opnunarhóf

Opnunarhóf Ice Cup verður á Hótel KEA í kvöld, miðvikudagskvöldið 30. apríl, og hefst kl. 20:30. Meðal annars verða dregin saman þau lið sem eigast við í fyrstu umferð. Allar upplýsingar um Ice Cup er að finna á sérstakri síðu hér á vefnum - smellið á Ice Cup 2008 í valmyndinni hér til hliðar.