KEA hótel deildarkeppnin: Mögulegar niðurstöður

Baráttan um sæti í úrslitum Íslandsmótsins þetta árið er í algleymingi. Tvö lið eru örugg. Hér er yfirlit um öll möguleg úrslit í lokaumferðinni og röðun liðanna út frá þeim.

Frestaði leikurinn leikinn í gærkvöldi. Mammútar á toppnum.

Leikurinn á milli Mammúta og Svartagengis úr annari umferð loksins leikinn.

Vinamót- keppendalisti eftir keppnisröð-

Vantar hýsingu fyrir tvær dömur frá USA á ICE CUP

Tvær dömur frá USA sem langar að koma á ICE CUP spyrja hvort einhverjir geti hýst þær ámeðan mótið stendur yfir. Hafið samband við Hallgrím í síma 840 0887 ef einhver sér sér þetta fært.

Vinamót - keppendalisti (breytingar)

Tímatafla Vinamót 7.-8. mars '09

Sjötta umferð KEA Hótlels deildarinnar lokið. Garpar og Mammútar leika til úrslita.

Enn er ekki ljóst hvaða lið fylgja Görpum og Mammútum í úrslitakeppnina.

Grímubúningaæfing hjá 5. 6. og 7. hópi

Það eru komnar inn myndir frá grímubúningaæfingu hjá 5. 6. og 7. hóp :)

Kjólaleiga, kjólasala

Viljum minna á kjólaleiguna eða kjólasöluna. Þið getið haft samband við Þórhöllu í s. 462-5733 / 868-9214 hún hefur nokkra kjóla hjá sér nú þegar. 

Foreldrafélagið.

Morguntíminn fellur niður

Á morgun fimmtudaginn 5. mars fellur niður morguntíminn hjá 5. 6. og 7. hóp. Þessi vika verður tekin rólega hjá þessum krökkum en frá og með næstu viku verður nær eingöngu farið að vinna í atriðum fyrir næsta keppnistímabil og basic test (grunnpróf ÍSS). Þeir sem þurfa ný prógröm fyrir næsta tímabil fá að vita það hjá Helgu þjálfara á næstu dögum, þá er mikilvægt að fara að leita að nýrri tónlist strax.