16.10.2012			
	
	Um liðna helgi fór fram annað innanfélagsmótið í íshokkí hjá 4., 5., 6. og 7. flokki á þessum vetri. 
 
	
		
		
		
			
					15.10.2012			
	
	Fjórða og næstsíðasta umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Garpar og Team Tårnby eru á toppnum með þrjá vinninga.
 
	
		
		
		
			
					15.10.2012			
	
	Skautafélag Akureyrar er ríkt af áhugafólki um ljósmyndir - og reyndar atvinnumönnum einnig. Félagið hefur notið góðs af því og nú eru komin inn á vefinn nokkur ný myndasöfn.
 
	
		
		
		
			
					14.10.2012			
	
	Í dag er haldinn alþjóðlegur stelpuhokkídagur til að vekja athygli á þessari skemmtilegu íþrótt og fá fleiri stelpur til að koma og prófa. Fjölmargar stelpur komu og prófuðu í Skautahöllinni á Akureyri.
 
	
		
		
			
					14.10.2012			
	
	Listhlaups krakkar í A- B og C hóp,,,
 
	
		
		
			
					14.10.2012			
	
	Dagskrá Frostmótsins má sjá hér
 
	
		
		
		
			
					14.10.2012			
	
	Ásynjur sigruðu SR, 3-2, í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Ásynjur eru sem fyrr á toppnum með 11 stig eftir fjóra leiki. 
 
	
		
		
		
			
					13.10.2012			
	
	Jötnar sigruðu Fálka 3-1 á Íslandsmótinu í íshokkí í mfl. karla í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Jötnar hafa sex stig eftir þrjá leiki.
 
	
		
		
			
					13.10.2012			
	
	Æfingar falla niður í dag laugardag vegna veikinda.