Flýtileiðir

Fréttir

02.05.2025

Aðalfundir íshokkídeildar, listskautadeildar og krulludeildar dagana 12.-14. maí

Skautafélaga Akureyrar boðar til aðalfunda allra deilda félagsins daganna 12.-14. maí í félagssal Skautahallarinnar. Tímasetningar aðalfunda: Krulludeild mánudaginn 12. maí kl. 18:00 Íshokkídeild mánudaginn 12. maí kl. 20:00 Listskautadeild miðvikudaginn 14.m maí kl. 20:00
01.05.2025

IceCup2025 mótið hafið

Krullumótið IceCup 2025 er nú hafið í Skautahöllinni en 25 ár eru liðin frá fyrsta IceCup mótinu.  Það eru 24 lið í mótinu í ár þar af 18 erlend lið og keppendur frá 16 mismunandi löndum en uppselt var í mótið með meira en árs fyrirvara. Setning mótsins fór fram í flugsafninu í gærkvöld en leikirnir hófsut svo kl. 9 í morgun og munu standa yfir fram á laugardagskvöld. Það er einnig þétt dagskrá hjá keppendum utan ís með kvöldskemmtunum sem enda svo með veglegu lokahófi á laugardagskvöld. Mótið er í beinni útsendingu hér en leikið er alla þrjá keppnis daganna frá kl. 9 og fram á kvöld. Við hvetjum áhugasama um að koma í stúkuna og fylgajst með keppninni sem er virkilega skemmtileg og spennandi en hægt að gæða sér á dýrindis kjötsúpu og öðrum veitingum á 2. hæðinni.
12.04.2025

Íslandsmótið 2025

Garpar Íslandsmeistarar í krullu 2025
26.03.2025

Heimsókn frá Mjólkursamsölunni

Fengum þennan fallega hóp í heimsókn til okkar

Einhver auglýsing

myndbrot

SA TV

Á SA TV youtube síðunni eru flest öll mót, leikir og viðburðir sem fara fram í Skautahöllinni á Akureyri sýnd í beinni útsendingu. Þar má finna allt efni einnig aftur í tímann.

SA tv

Lesa meira