Æfingar dagana 3.-9. mars

Helga Margrét þjálfari verður fjarverandi dagana 3. - 9. mars. Undir lesa meira má finna æfingaplan yfir þá daga sem hún verður fjarverandi.

 

Plan vikuna 3. til 9. mars

Miðvikudagurinn 3. mars
Kl. 15:10-15:55= C3 og C4 – Ólöf og Gyða – prógröm með tónlist
Kl. 15:55-16:40= C1 og C2 - Ólöf og Gyða – prógröm með tónlist
Kl. 17:30-18:15=B2 og BT - Fulltrúi úr stjórn eða foreldrafélagi á staðnum og skautarar skauta eftir plani frá Helgu M.
Kl. 18:15-19:00=A1 og A2 - Fulltrúi úr stjórn eða foreldrafélagi á staðnum og skautarar skauta eftir plani frá Helgu M.
Kl. 19:10-19:55=B1- Fulltrúi úr stjórn eða foreldrafélagi á staðnum og skautarar skauta eftir plani frá Helgu M.

Fimmtudagurinn 4. mars

Ingibjörg og Telma með æfingar eins og venjulega

Föstudagurinn 5. mars
Allar æfingar falla niður vegna undirbúnings hokkídeildar undir leik

Laugardagurinn 6. mars
Ólöf, Begga og Karen með æfingar eins og venjulega um morguninn – æfa prógröm
Skautadiskó fyrir skautara og foreldra um kvöldið, nánar auglýst síðar :)

Sunnudagurinn 7. mars
Engar morgunæfingar
Æfingar um kvöldið sem hér segir:
17:15-18:00 – C1 og B2 – Ólöf María og Auður Jóna
18:00-18:55 – A1 og A2 – fulltrúi úr stjórn eða foreldri
19:05-19:55 – B1 – Fulltrúi úr stjórn eða foreldri

Mánudagurinn 8. mars
Kl. 15:00-15:45 - Telma og Karen Björk – prógröm með tónlist
Kl. 15:45-16:30 - Telma og Begga með ís hjá C1 og C2, Karen Björk með afís hjá C3 og C4
Sarah Smiley með powerskating á ís hjá A og B hópum, enginn afís!

Þriðjudagurinn 9. mars

Engar æfingar