SA Víkingar - SR þriðjudagskvöld kl 19.30

Andri skorar (mynd: Elvar Freyr Pálsson)
Andri skorar (mynd: Elvar Freyr Pálsson)

SA Víkingar taka á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri annað kvöld, þriðjudaginn 20. desember kl. 19.30. SA Víkingar eru í öðru sæti deildarinnar með en SR í því fjórða. Þetta er jafnframt síðasti heimaleikur SA Víkinga á þessu ári og því um að gera að mæta í stúkuna. Aðgangseyrir 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri.