Landsliðsfréttir-Tryout
Um helgina verður landsliðsúrtak u20 landsliðsins sem mun fara til Mexíkó 10. janúar. Liðið mun þar spila í 3. riðli þar sem þess bíður mikið verk að vinna sig aftur uppí 2. riðil þar sem það á heima. Mun liðið etja kappi við löndin, Mexíkó, Búlgaríu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku og Tyrkland. Ráðinn hefur verið þjálfari til verksins og heytir hann Owe Holmberg og kemur frá Nyköping í Svíþjóð.