Gimli Cup hefst 29. september
Skráningarfrestur er til 20 september.
FORELDRAR ALLRA IÐKENDA ATHUGIÐ ......... Skráningardagur!
Skráningardagur fyrir veturinn verður næstkomandi fimtudag hinn 11. september fyrir öll börn sem ætla að æfa í vetur.
Foreldrafundurinn sem átti að vera í kvöld þriðjudag, fyrir 3.-7.hóp færist yfir á fimmtudaginn næstkomandi þann 11. sept, í Íþróttahöllinni kl 18 til 19. Vonandi sjáum við sem flesta.
Stjórnin
Verður haldinn miðvikudaginn 17. september frá kl 18:00 til 19:00 í Fundarherbergi skautahallarinnar ! kaffiveitingar (O;
Var að fregna að úrslit ASETA mótsins í gærkvöldi hefðu orðið þau að Norðlensku Víkingarnir í SA urðu hlutskarpastir og hrepptu 1.sætið, SRingar í öðru sæti og Björninn í því þriðja. Góóóðir SA ..........................
18:15 BJ vs.SA
19:45 BJ vs. SR
21:15 SR vs. SA
Leiktimi 2x20min stopptimi