Æfingar 5.-7. desember
05.12.2008
Það verða breyttar æfingar föstudaginn-sunnudaginn næsta vegna Íslandsmeistaramóts um helgina. Sjá lesa meira.
Sýnum samstöðu og mætum á laugardagskvöld. Veitingar í boði.
Kavazaki skór töpuðust í skautahöllinni í gær á meðan æfingu 3.hóps stóð yfir, milli 15 og 16.
Ef einhver hefur tekið þá í misgripum, vinsamlegast skilið þeim aftur í höllina til Viðars eða hringja í síma 663-2879.
fyrir hönd skólausrar stúlku
Jóhanna
Fjögur lið komast áfram í undanúrslit eftir leiki kvöldsins.