Hópaskipting í Point dans afístíma
Hópaskiptingin hefur aðeins breyst, til að reyna að ná jafn stórum hópum í báða tímana. Í hópi 1 eru allir A keppendur, eldri B keppendur (12 ára og yngri B og eldri) og 14 ára og yngri C keppendur. Í hópi 2 eru allir yngri B keppendur (10 ára og yngri B og yngri) og allir C keppendur, nema 14 ára og yngri C. Hér má sjá skiptinguna nánar.