Áheitasöfnun!!

Maraþon vegna skautaæfingabúða á Akureyri í ágúst 2009
Vegna fyrirhugaðrar skautaæfingabúða hjá Listhlaupadeild skautafélags Akureyrar fyrir iðkendur í 3.-7. hóp, verður haldið skautamaraþon í einn sólarhring, þann 2.-3. maí. Vegna þeirra þá þurfum við að safna áheitum. Allir sem ætla hugsanlega að taka þátt í æfingabúðunum ættu að safna áheitum og jafnvel aðrir sem eru áhugasamir um maraþonið. Allir þurfa að skrá sig fyrir þann 1. apríl n.k.
Tekið verður á móti skráningum, föstudaginn 27. mars milli kl:17-18 í fundarherberginu á 2.hæð í skautahöllinni. Þeir sem ekki komast en hafa áhuga á því að vera með hafið samband við okkur sem allra fyrst.
Kristín artkt@internet.is s. 693-5120
Allý allyha@simnet.is s. 895-5804

Morgunæfingin á fimmtudag fellur niður!

Næsta fimmtudag eða þann 26. mars verðum við því miður að fella niður morgunæfinguna milli 6:30 og 7:15 hjá 5. 6. og 7. hóp. Munið samt eftir aukaæfingunum um kvöldið! :)

Æfingabúðir ÍSS í Reykjavík - umsóknarfrestur að renna út!

Enn er tími til að skrá sig í skautabúðir ÍSS sem haldnar verða í Reykjavík í júní - umsóknarfrestur rennur út 1. apríl!!!. Helga Margrét, yfirþjálfari, mælir eindregið með því að allir sem sjái sér fært að fara í búðirnar drífi sig. Sérstaklega þar sem í búðnum verður að hennar mati mjög fær þjálfari sem heitir Olga Baranova. Auk þess að lengja skautatímabilið eins og hægt er til að vera samkeppnishæf við önnur félög. Sjá í lesa meira.

Aukaæfing fyrir Akureyrarmót

Fimmtudaginn 26. mars verður aukaæfing fyrir Akureyrarmót hjá iðkendum í 5.-7. hóp. Undir "lesa meira" má sjá tíma og hópaskiptingu.

Fyrsta umferð Marjomótsins.

Fyrsta umferðin í Maríómótinu var leikin í kvöld. Þrjú lið náðu 8 stigum og þrjú eru með 4 stig.

Akureyrarmót 29. mars - Dregið í keppnisröð-

Mynni á að dregið verður í keppnisröð fyrir Akureyrarmótið í félagsherbergi Skautahallarinnar þriðjudaginn 24. mars kl 18:30

 Hulda Björg

Tap í fyrsta leik í úrslitum

SA tapaði 5:6 fyrir SR í gærkvöldi. Sjá umfjöllun http://ihi.is/?webID=1&i=2&a=read_artical&id=2632

Point dansstúíó

 

 

Point dansstúíó eru í páskafríi frá 5. til 18 apríl og taka sér frí frá skauta kennslunni einnig.
Þetta eru þá 2 tímar sem falla niður, 9. og 16. apríl.

Marjomótið

Lið geta enn skráð sig til keppni. Leikreglur aðeins breyttar frá upphaflegu auglýsingu.

Fréttir af HM kvenna 2009.

Við munum fylgjast vel með dönsku stelpunum okkar á mótinu, en þær hafa núna unnið þrjá fyrstu leiki sína.