Breytt plan um helgina
Við breyttum tímatöflunni um helgina því við fengum hokkí tímann líka
Við breyttum tímatöflunni um helgina því við fengum hokkí tímann líka
Halló, Hildi vantar skautakjól. Á ekki einhver skautakjól í nr. 128 - 132 ( 6-8 ára ) og vill selja eða lána fyrir næsta mót sem er 16. apríl. Ef þú átt kjól og villt selja ( lána) hann þá endilega hafðu samband.
Sonja sími 694-6153
Í kvöld lýkur heimsmeistarakeppni kvenna sem fram fer í Reykjavík. Síðasti leikur mótsins verður viðureign Íslands og S-Kóreu. Eftir svekkjandi tap gegn Nýja Sjálandi í fyrsta leik lagði íslenska liðið lið Rúmeníu að velli 3 – 2 og svo S-Afríku 5 – 1. Án þess að hafa stúderað tölfræðina sérstaklega þá þarf liðið að sigra Kóreu helst með sem mestum mun auk þess sem Rúmenía þarf að leggja Nýja Sjáland að velli, til þess að við eigum möguleika á að komast uppúr deildinni.
Akureyrarmót SA
Skautahöllinni Akureyri
16. apríl
Fyrir A, B og C keppendur LSA
Lokadagur Skráninga og greiðslu keppnisgjalda er 04.04. 2011